Sara Heimisdóttir
Sara Heimisdóttir

Sara Heimisdóttir

Sara Heimis er 23 ára háskólanemi í University of Central Florida í Orlando, Florida. Hún er að læra Sálfræði og Sport, Fitness & Nutrition.

Sara flutti til Florida í lok árs 2010 til að fara í háskólanám og ákvað þá að byrja að keppa í Figure (Fitness). Hún hefur alltaf verið mikið fyrir íþróttir og spilaði fótbolta í mörg ár, hún er einnig einkaþjálfari.

2013 mun vera annað árið hennar að keppa í USA. Hún hefur keppt á 4 mótum í Florida:

Mid-Florida Muscle Classic 1. sæti,

Southern States 2. sæti,

Central Florida District Championships 1. sæti,

Orlando Metropolitian Championships 2. sæti.

Sara mun skrifa um lífið í Florida, fitness og gefa allskonar ráð um matarræði og æfingar.