Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir

Aðalheiður hefur starfað sem einkaþjálfari hjá World class síðan 2011 ásamt því að kenna Fitness form hóptíma í Laugum. 

Aðalheiður er margfaldur meistari í módelfitness sem og íþróttamaður ársins 2012 hjá IFBB á Íslandi. Heiða mun skrifa um reynslu sína í módelfitness.