N.O. Xplode re-engineered
N.O.-Xplode was the first pre-workout I ever tried and man it was good. I remember the rush and the focus, the tingeling of the skin and that amazing pump.
I felt like a beast, like I could lift anything that was in front of me. Oh what a great feeling.
After that there have been many, name it I´ve tried them all, but you never forget your first.
That´s why I´m so happy to say that finally BSN have re-engineered the original pre-work igniter.
In 2004 BSN changed the landscape of sports nutrition forever when they introduced the first complete pre-workout supplement, N.O.-XPLODE.
Now 11 years later BSN feature a more concentrated formula and advanced ingredient technology.
They´ve crafted a formula designed to help deliver explosive energy, enhanched endurance and maximum performance, and if you thought it tasted good before then you are in for a treat because the taste is even better and it´s easier to mix.
This formula has been designed to push you and your workouts past previous limits.
The N.O.-Xplode has everything you look for in a pre-workout supplement.
1 scoop contains:
- 300mg caffeine
- 11gr Amino acids
- L-Arginine
- L-Lysine
- Glycine
- N-Acetyl L-Tyrosine
- Taurine
- L-phenlylalanine
- 3,4g Creatine
- 2,6g Beta Alanine
- Grapeseed Extract
- Indian Gooseberry Extract
- Black pepper Extract
Take 1-2 scoops 20-30min before training. Do not take more then 2 scoops a day.
Stir the pre-workout, don´t shake it.
N.O. Xplode endurhannað!
N.O.-XPLODE var fyrsta pre-workoutið sem ég prófaði á sínum tíma, það var árið 2005 og ég man ennþá eftir pumpinu, einbeitingunni og þessari æðislegu tilfiningu þar sem að þér finnst þú vera massaðasti maðurinn í gymminu, þér finnst þú geta allt, lyft öllu.
Síðan þá hef ég prófað nánast öll pre-workout fæðubótarefnin á markaðanum og verið svona mis ánægður með þau. Best finnst mér að kaupa einn dúnk og klára, hvíla í 2 vikur og prófa svo aðra týpu.
Ég er ansi fljótur að aðlagast pre-workoutinu, þ.e.a.s oftast finn ég mjög vel fyrir einni skeið til að byrja með en eftir nokkrar vikur þá þarf ég að hækka skammtinn til að finna sömu áhrif og áður.
Vegna þessa hvíli ég alltaf í 2vikur þegar ég klára dúnkinn og prófa svo nýja týpu.
Undanfarið hef ég verið að nota Platinum-pre frá Optimum Nutrition og þegar ég var að leita mér að nýju pre-workouti sá ég að BSN er búið að endurhanna N.O.-Xplode.
Ég ákvað því að endurnýja kynni mín af þessu brautryðjandi pre-workouti sem ég held ég hafi notað síðast fyrir um 9 árum.
Á dúnknum er mælt með að innbirgða pre-workoutið 20-30mín fyrir æfingu, ég mun taka það seinna í næsta skipti vegna þess að ég fann það kikka vel inn eftir uþb. 10mín sem er ekkert svo sniðugt þegar maður er að teygja á viðskiptavini.
Annars var virknin mjög góð, pumpið var mikið en ekki þannig að það hamlaði æfingunni, fókusinn var mjög mikill og þannig vil ég hafa það. Úthaldið var gott og það sem mér finnst vera mikill kostur í pre-workouti er að ég crash-aði ekki eftir æfinguna heldur kom rólega niður.
Eini gallinn sem ég fann á N.O.-Xplode var að þegar ég var að hrista það þá byrjaði drykkurinn að freyða óeðlilega mikið. Þá mundi ég eftir því síðan í gamla daga að þá má ekki hrista efnið, bara hræra það.
N.O.-Xplode hefur allt sem gott pre-workout þarf að hafa.
1 skeið inniheldur:
- 300mg koffín
- 11gr Aminosýrur
- L-Arginine
- L-Lysine
- Glycine
- N-Acetyl L-Tyrosine
- Taurine
- L-phenlylalanine
- 3,4g Creatine
- 2,6g Beta Alanine
- Grapeseed Extract
- Indian Gooseberry Extract
- Black pepper Extract
1-2 skeiðar 20-30mín fyrir æfingu. Ekki skal innbyrgða fleiri en 2 skeiðar á dag.
Hræra skal pre-workoutið, EKKI hrista.